Sunnudagur 20. des. 2020
11.900 kr.
Lýsing
Jólahlaðborð með undirleik á píanó – jólalög
Jólahlaðborð:
Á glæsilegu jólaahlaðborði okkar er dýrlegt úrval af heitum og köldum réttum þar sem matreiðslumeistararnir vinna aðeins með hágæða hráefni. Jólahlaðborðið er viðburður sem hefur löngu sannað ágæti sitt með lifandi tónlist og hátíðarstemningu.
Húsið opnar kl. 18:00
Upplýsingar um viðburð
Date: 2020-12-20
Start time: 18:00