Föstudagur 5. nóv. 2021
14.900 kr.
Lýsing
Villibráðarhlaðborð ásamt fimm stjörnu afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar
Villibráðarhlaðborð:
Á glæsilegu villibráðahlaðborði okkar er dýrlegt úrval af heitum og köldum réttum þar sem matreiðslumeistararnir vinna aðeins með hágæða hráefni. Villibráðaveislan er viðburður sem hefur löngu sannað ágæti sitt með lifandi tónlist og hátíðarstemningu.
Gunnar Þórðarson tónskáld er þjóðargersemi sem hefur samið mörg af vinsælustu lögum Íslands. Flutt verða, af landsþekktum söngvurum, mörg af vinsælustu lögum sem hann hefur samið. Á milli laga slegið á létta strengi.
Fram koma:
Gunnar Þórðarson, Kristján Gíslason, Alma Rut, Rósa Björg, Birgir Jóhann Birgisson og Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
Meðal laga á sýningunni:
Fyrsti kossinn • Bláu augun þín • Við Reykjavíkurtjörn • Ég á lítinn skrýtinn skugga • Þitt fyrsta bros • Fjólublátt ljós við barinn • Vetrarsól • Lífsgleði • Himinn og jörð • Ég veit að þú kemur • Harðsnúna Hanna • Er ég kem heim í Búðardal • Þú og ég • Í útilegu • Gamli bærinn minn • Dans dans dans • Ljúfa líf • Er hann birtist • Ég elska alla • Gaggó vest
Húsið opnar kl. 18:00
Upplýsingar um viðburð
Date: 2021-11-05
Start time: 18:00