Laugardagur 4. apríl 2020

12.900 kr.

Fimm stjörnu Bee Gees sýning Gunnars Þórðarsonar á Hótel Grímsborgum og þriggja rétta kvöldverður.

Gistitilboð

Til að bóka með gistitilboðinu þarftu að haka við hér fyrir neðan. Athugaðu að verðið er miðað við tvo í herbergi.

Flokkur:

Lýsing

5 stjörnu Bee Gees sýning Gunnars Þórðarsonar og þriggja rétta kvöldverður.

Fimm stjörnu Bee Gees sýning undir stjórn Gunnars Þórðarssonar. Lagt er upp í sýninguna með þekktustu lög Bee Gees þar sem flestir geta sungið með. Með sýningunni er boðið upp á þriggja rétta máltíð þar sem gestir velja af veislumatseðli matreiðslumeistarans: Forrétt, aðalrétt og eftirrétti af eftirréttahlaðborðinu.

Meðal laga á sýningunni:
Too much heaven • More than a woman • You should be dancing • Staying aliveTo love somebody • Night fever • Islands in the stream • Jive Talking • You win again • Woman in loveHow can you mend a broken heart • Tragedy • Nights on Broadway • Words • Immortality • If I can‘t have you

Fram koma: Gunnar Þórðarson, Kristján Gíslason, Alma Rut, Íris Hólm, Ívar Daníels og Birgir Jóhann Birgisson.

Húsið opnar kl. 18:00

Upplýsingar um viðburð

Date: 2020-04-04

Start time: 18:00