Föstudagur 17. apríl 2020

12.900 kr.

Jørgen Olsen afmælistónleikar á Hótel Grímsborgum og þriggja rétta kvöldverður.

Gistitilboð

Til að bóka með gistitilboðinu þarftu að haka við hér fyrir neðan. Athugaðu að verðið er miðað við tvo í herbergi.

Flokkur:

Lýsing

„Fly on the wings of Love“ afmælistónleikar og þriggja rétta kvöldverður.

Annar Olsen bróðirinn, Jørgen Olsen kemur fram á 20 ára afmæli Eurovision sigurlagsins „Fly on the wings of Love“ sem þeir bræður fluttu.

Ásamt flutningi „Fly on the wings of Love“ munu tónleikarnir samanstanda af heimsfrægum smellum sem allir þekkja, lög af disknum “Brothers to Brothers” sem inniheldur lög eftir tónlistarmenn eins og Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers, Bellamy Brothers til að nokkrir séu nefndir.

Með sýningunni er boðið upp á þriggja rétta máltíð þar sem gestir velja af veislumatseðli matreiðslumeistarans: Forrétt, aðalrétt og eftirrétti af eftirréttahlaðborðinu.

Húsið opnar kl. 18:00

Upplýsingar um viðburð

Date: 2020-04-17

Start time: 18:00